Nýlega fékk síðan fyrirspurn um það hvernig hægt sé að leggja saman eða telja tölur í mengi sem fylgja ákveðnum skilyrðum.
Það getur verið erfitt að deila Excel skjölum á svæði sem fleiri en einn hafa aðgang að, einkum og sér í lagi ef einn aðili sér um að uppfæra skjalið og aðrir opna það til að skoða. Skjalið opnast í read only ham sé það opið fyrir sem getur verið bagalegt fyrir stjórnanda skjalsins. Það er nokkuð auðvelt að komast hjá þessu.
Létt spáskjal fyrir Evrópumótið 2012 sem hefst nú í sumar. Skjalið er útbúið fyrir vinnustaðaleik með það í huga að aðilar hafa mismikla þolinmæði til að liggja yfir hugsanlegum úrslitum.
Í viðhengdu skjali er öll tölfræði leikmanna og liða Iceland Express deildarinnar tímabilið 2011-2012 ásamt breytanlegum töflum fyrir lið og leikmenn.
Síðunni barst fyrirspurn nýlega:
Hvernig fer ég að því að læsa skjali þannig að þeir sem þurfa að nota það geti skrifað í reiti eða notað valflipa án þess að þeir geti óvart breytt reitum eða uppsetningu skjals?
Ég fékk nýlega beiðni frá vini mínum um að útbúa prófskjal í Excel þar sem auðvelt er að skrá inn spurningar og taka svo próf úr áðurnefndum spurningum. Það er lítið mál.
Meðfylgjandi skjal getur nýst við að leggja upp tekjur og gjöld ársins fyrir heimilið.
Það er fátt sem ekki er hægt að gera í Excel. Í skjalinu sem fylgir færslunni er smá leikur gerður úr ensku deildunum í fótbolta.
Continue reading »
Skilyrt sniðmát (conditional formatting) er frábær leið til að láta Excel skjalið upplýsa ákveðin gildi. Þannig er t.d. hægt að láta allt stærra en 50 í lista af tölum vera blátt á litinn, svo auðveldera er að finna.
Það er þó aðeins brotabrot af öllum þeim möguleikum sem þetta tól opnar. Eitt þeirra er að lýsa upp heila röð af gildum, út frá t.d. nafni.
Þegar línurit eru gerð úr töflum sem sækja niðurstöður sínar í aðrar töflur með formúlum, birtast oft núllin í línuritunum, óumbeðin.
Hér eru þrjár einfaldar aðferðir til að losa sig við birtingu núllanna í línuritunum.
Continue reading »