Aug 252014
 

Meðal þess sem hægt er að gera í Excel er dagatal fyrir valið ár.

dagatal

Í viðhengdu skjali má sjá hvernig Excel raðar upp mánuðum í dagatalsformi eftir hvaða ár er valið í reitnum B1.

Hægt er að aflæsa skjalinu (REVIEW → UNPROTECT SHEET) til að skoða formúlur í reitum nánar.

Í skjalinu er aðallega notast við formúlurnar IF, EOMONTH og DAY, ásamt conditional formatting fyrir útlit.

[wpdm_file id=86]

  5 Responses to “Dagatal”

  1. OK

  2. hvernig gerir maður 3 mánuð’i í einu i exel t.d. fyrir sumarfrí starfsmanna?

  3. Er hægt að færa inn vinnudaga og frídaga í þetta form ?

 Leave a Reply

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>

(krafist)

(krafist)

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.