Launaskjal – útborguð laun

 Tilkynningar  Comments Off on Launaskjal – útborguð laun
Mar 082024
 

Í sumum öðrum löndum gengur það og gerist að hinn vinnandi maður gengur út frá útborguðum launum en ekki launum fyrir skatt eins og hér á Íslandi.

Meðfylgjandi skjal gengur út frá því að aðili vilji fá útborgað í fastri Evru fjárhæð á hvern unnin tíma. Skjalinu er stillt upp í línum þar sem hægt er að setja inn fleiri en einn starfsmann.
Continue reading »

Vaktavinnuskráning

 

Skjalið hjálpar til við að halda utan um vaktavinnutíma og viðeigandi álag á hverri vakt.

Í skjalinu eru þrjú sheet:

  1. Vaktavinna
    1. Nafn launþega, tímabil og fyrsti dagur tímabils eru skráð í þar til gerða reiti.
    2. Koma og för hvern dag eru skráð í sniðmátinu HH:MM (klukkustund:mínútur). Dæmi: 08:00.
    3. Tímakaup má skrá í þar til gerðan reit til að sjá kaup fyrir skatt og launatengd gjöld.
  2. Álag
    1. Í bláu reitina má skrá álag og hvenær viðeigandi álag á við.
  3. Hátíðardagar
    1. Í bláu reitina má skrá þá hátíðardaga sem eru á árinu (eða lengra tímabili).