Hér eru tvö skjöl sem geta hjálpað til við að fylgjast með úrvalsdeildum karla og kvenna í fótbolta sumarið 2015. Einnig er hægt að nota skjölin til að spá til um framtíðarúrslit.
Fyrir tæpum tveimur árum deildum við hér skjali sem hermir (simulates) allar umferðir í öllum deildum enska boltans á tímabilinu 2011-2012.
Nú höfum við farið yfir skjalið og lagfært nokkrar smávægilegar villur, bætt það lítillega, en fyrst og fremst uppfært það fyrir tímabilið 2013-2014.
Continue reading »
Það er fátt sem ekki er hægt að gera í Excel. Í skjalinu sem fylgir færslunni er smá leikur gerður úr ensku deildunum í fótbolta.
Continue reading »
Ekkert er ómögulegt í Excel. Það er m.a. hægt að gera litla leiki í því.
Continue reading »
Í þessu einfalda skjali er hægt að slá inn úrslit leikja og tafla yfir ensku úrvalsdeildina uppfærist jafn óðum.

Skjalið er hér að neðan og virkar aðeins fyrir Excel 2007 og nýrra (vegna ifferror fallsins sem notað er, sjá hér).
Pepsi deildin i knattspyrnu 2011
Lítið mál er að setja saman sérunnið skjal fyrir aðrar deildir, sé óskað eftir því. Hafið samband við excel@excel.is ef áhugi er fyrir hendi.
Áður en leiktímabilið hófst í haust í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta útbjó ég skjal sem hjálpar til við að halda saman úrslitum í deildinni og hafa yfirlit yfir stöðuna. Ég gerðist þó helst til of latur við að uppfæra úrslitin, svo hér er skjalið í sinni upphaflegu mynd.
Continue reading »