May 162015
 

Hér eru tvö skjöl sem geta hjálpað til við að fylgjast með úrvalsdeildum karla og kvenna í fótbolta sumarið 2015. Einnig er hægt að nota skjölin til að spá til um framtíðarúrslit.

Skjölin uppfæra stöðu deildanna sjálfkrafa þegar úrslit eru slegin inn eða úrslit uppfærð með þar til gerðum hnappi, sem sækir úrslit á ksi.is. Til að nota hnappinn þarf að virkja lítilsháttar macro þegar skjölin eru opnuð.

ATH. Þegar hnappur er notaður þurrkast út öll handskráð úrslit.


Breyting: Smávægileg villa leyndist í skjölunum. Ef þú sóttir þau fyrir 24. maí 2015 þá væri sniðugt að ná í þau aftur. Villan var sú að niðurstöður leikja uppfærðust ekki eins og þær áttu að gera.

  3 Responses to “Pepsideildir karla og kvenna í fótbolta 2015”

  1. Sæll

    Ég vill fá nýtt form kerfið frá pepsi deild 2021 ok

    kv tj

 Leave a Reply

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>

(krafist)

(krafist)

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.