Vaktavinnuskráning

 

Skjalið hjálpar til við að halda utan um vaktavinnutíma og viðeigandi álag á hverri vakt.

Í skjalinu eru þrjú sheet:

 1. Vaktavinna
  1. Nafn launþega, tímabil og fyrsti dagur tímabils eru skráð í þar til gerða reiti.
  2. Koma og för hvern dag eru skráð í sniðmátinu HH:MM (klukkustund:mínútur). Dæmi: 08:00.
  3. Tímakaup má skrá í þar til gerðan reit til að sjá kaup fyrir skatt og launatengd gjöld.
 2. Álag
  1. Í bláu reitina má skrá álag og hvenær viðeigandi álag á við.
 3. Hátíðardagar
  1. Í bláu reitina má skrá þá hátíðardaga sem eru á árinu (eða lengra tímabili).