Það getur verið erfitt að venjast Excel 2007 og 2010 eftir að hafa notað Excel 2003 og eldri útgáfur í mörg ár. Excel 2007 gjörbreytti allri uppsetningu á skipunum og flýtihnöppum. Það er þó hægt að auðvelda sér uppfærsluna með smá viðbót.
Continue reading »
May 302011