Jul 062011
 

Eitt af því sem ég hef aldrei skilið við upphaflega uppsetningu á Excel forritinu er fjöldi sheet-a sem opnast í nýju Excel skjali. Þegar þú býrð til nýtt skjal í Excel eru alltaf þrjú sheet opin. Í lang flestum tilvika er aðeins eitt sheet notað og ef þörf er á fleirum er þeim einfaldlega bætt við.

Þetta veldur því að fólk með vott af fullkomnunaráráttu þarf að eyða sheet2 og sheet3, sem er tímaeyðsla.
Continue reading »

Jun 012011
 

Þegar fylla á í töflur með t.d. formúlum, er lítið mál að draga selluna niður (eða til hliðar, ef það á við), til að fjölfalda innihald hennar. Það er gert með því að smella á litla svarta punktinn niðri í hægra horni valdrar sellu, halda hnappinum niðri og draga selluna í þá átt sem við á (sjá mynd).
Continue reading »