Jul 062011
 

Eitt af því sem ég hef aldrei skilið við upphaflega uppsetningu á Excel forritinu er fjöldi sheet-a sem opnast í nýju Excel skjali. Þegar þú býrð til nýtt skjal í Excel eru alltaf þrjú sheet opin. Í lang flestum tilvika er aðeins eitt sheet notað og ef þörf er á fleirum er þeim einfaldlega bætt við.

Þetta veldur því að fólk með vott af fullkomnunaráráttu þarf að eyða sheet2 og sheet3, sem er tímaeyðsla.

Það er mjög einfalt að breyta uppsetningunni á Excel svo þessi upphafsmynd…

…verði svona…

.

Í Excel 2003 er farið í Tools → Options → General og þar er eitt sheet valið í Sheets in new workbook.

new_

Í Excel 2007 er farið í Excel options → Popular og þar er eitt sheet valið í Include this many sheets.

new_

 Leave a Reply

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>

(krafist)

(krafist)

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.