Síðunni barst fyrirspurn þess efnis hvort að Excel.is gæti aðstoðað við að bera saman þá lánamöguleika sem stóðu viðkomandi til boða við fjármögnun á húsnæði með tilliti til þess sem þyrfti að greiða af láninu. Annars vegar stóð til boða verðtryggt lán á föstum vöxtum og hins vegar óverðtryggt lán á föstum vöxtum. Continue reading »
okt 102013