Verktakar / einyrkjar tímaskráningar

 Nytsamleg skjöl  Comments Off on Verktakar / einyrkjar tímaskráningar
Mar 062024
 

Síðunni barst erindi frá góðvini síðunnar varðandi tíma- og efnisskráningar verktaka / einyrkja.

Ætlunin var að einfalda viðkomandi lífið með halda dagbók yfir tíma og efni sem fara í verkefni og síðan útbúa sjálfkrafa samantekt, eftir viðskiptavinum, til að gera mánaðarreikninga eftir.

Eftirfarandi skjal var útbúið af því tilefni.

Continue reading »