Oct 072014
 

Það hefur verið eitthvað um að aðilar hafi haft samband við síðuna í leit að tímaskráningarskjali.

Meðfylgjandi skjal var útbúið fyrir nokkru síðan og dugar ágætlega til síns brúks en þau gerast þó ekki mikið léttari í sniðum skjölin.

Einhverjir geta vonandi séð sér not í þessu skjali.

  3 Responses to “Létt tímaskráningarskjal”

 1. Eruð þið með tímaskránmingarskjal þar sem er hægt er að slá inn byrjun og lok vinnu og skjalið reiknar tímafjölda, dagvinnu og yfirvinnu sjálfvirkt upp úr því..??
  Svona nokkurskonar stimpilklukku í ecel.. ??

  • Sæll Eiður

   Ekki á reiðum höndum en það ætti að vera lítið mál að útbúa þannig skjal. Láttu okkur vita ef þú ert með einhverjar sérstakar kröfur fyrir skjalið á excel@excel.is.

   Annars pósta ég þessu skjali tilbúnu næstu daga.

   Kv.
   Finnur
   excel.is

   • Kom þetta skjal. Mig vantar svona, sem reiknar klukkutíma frá x-y til að skrá vinnutíma.

 Leave a Reply

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>

(krafist)

(krafist)

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.