May 152012
 

Það getur verið erfitt að deila Excel skjölum á svæði sem fleiri en einn hafa aðgang að, einkum og sér í lagi ef einn aðili sér um að uppfæra skjalið og aðrir opna það til að skoða. Skjalið opnast í read only ham sé það opið fyrir sem getur verið bagalegt fyrir stjórnanda skjalsins. Það er nokkuð auðvelt að komast hjá þessu.

Continue reading »