Launaskjal – útborguð laun

 Tilkynningar  Comments Off on Launaskjal – útborguð laun
Mar 082024
 

Í sumum öðrum löndum gengur það og gerist að hinn vinnandi maður gengur út frá útborguðum launum en ekki launum fyrir skatt eins og hér á Íslandi.

Meðfylgjandi skjal gengur út frá því að aðili vilji fá útborgað í fastri Evru fjárhæð á hvern unnin tíma. Skjalinu er stillt upp í línum þar sem hægt er að setja inn fleiri en einn starfsmann.
Continue reading »