Feb 062012
 

Meðfylgjandi skjal getur nýst við að leggja upp tekjur og gjöld ársins fyrir heimilið.

Skjalið er léttara í sniðum en heimilisbókhalds skjalið og er eingöngu hugsað til þess að leggja upp árið.

Til að allt virki sem skyldi þarf að enable macros en skjalið keyrir einn macro sem gerir kleift að haka / afhaka við alla mánuði ársins í einu. Ekkert lykilorð er í sheet læsingu.

  2 Responses to “Áætlunarskjal fyrir tekjur og gjöld heimilisins”

  1. Sæl,

    Veit einhver hvort það sé hægt að aflæsa protection fyrir skjalið. Hún er password protected.

  2. Takk fyrir þetta skjal, það væri gaman að geta aflæst því og breitt og bætt við.

 Leave a Reply

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>

(krafist)

(krafist)

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.