Apr 122012
 

Í viðhengdu skjali er öll tölfræði leikmanna og liða Iceland Express deildarinnar tímabilið 2011-2012 ásamt breytanlegum töflum fyrir lið og leikmenn.

Í skjalinu má m.a. finna:

 • Töflu yfir leikmenn þar sem hægt er að raða leikmönnum eftir ákveðnu tölfræðiatriði.
  • Að meðaltal í hverjum leik
  • Samanlögð tölfræði
  • Á hverjar 40 mínútur leiknar.
  • Hægt er að velja lágmarksmínútufjölda svo leikmaður birtist í töflu.
  • Hægt er að skoða hvert lið fyrir sig.
 • Töflu yfir lið þar sem hægt er að raða liðum eftir ákveðnu tölfræðiatriði.
  • Að meðaltali í hverjum leik
  • Samanlögð tölfræði

Öll tölfræði er fengin af vefi KKÍ [hér] og verkuð af excel.is.

Skjalið má finna hér:

[wpdm_file id=59]

Okkur þætti vænt um ef við værum látnir vita ef eitthvað er óskýrt í skjalinu eða ef eitthvað má betur fara, í athugasemdum eða e-maili (excel@excel.is).

  One Response to “Tölfræði IE deildarinnar í körfubolta 11-12 tímabilið”

 1. LIKE !!

 Leave a Reply

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>

(krafist)

(krafist)

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.