May 152012
 

Það getur verið erfitt að deila Excel skjölum á svæði sem fleiri en einn hafa aðgang að, einkum og sér í lagi ef einn aðili sér um að uppfæra skjalið og aðrir opna það til að skoða. Skjalið opnast í read only ham sé það opið fyrir sem getur verið bagalegt fyrir stjórnanda skjalsins. Það er nokkuð auðvelt að komast hjá þessu.

Continue reading »

Nov 012011
 

Skilyrt sniðmát (conditional formatting) er frábær leið til að láta Excel skjalið upplýsa ákveðin gildi. Þannig er t.d. hægt að láta allt stærra en 50 í lista af tölum vera blátt á litinn, svo auðveldera er að finna.

Það er þó aðeins brotabrot af öllum þeim möguleikum sem þetta tól opnar. Eitt þeirra er að lýsa upp heila röð af gildum, út frá t.d. nafni.

Continue reading »