Jun 152011
 

Það getur verið pirrandi að bæta við gögnum í töflu og þurfa í kjölfarið að uppfæra hvert graf, sem tjáir töfluna. Hljómar eins og tvöföld vinna.

En þetta þarf ekki að vera þannig. Það er flóknara en það hljómar að láta graf uppfærast sjálfkrafa, en það er hægt, eins og flest allt, í Excel. Hér að neðan eru leiðbeiningar og sýniskjal.
Continue reading »

Jun 112011
 

Líklega er óhætt að segja að Excel er tölulegt forrit að upplagi, þ.e. mikill hluti af Excel vinnu fer í það að vinna með tölur og tölulegar niðurstöður í því töfraumhverfi sem Excel er. Flestir kannast við aðgerðir eins og að leggja saman tvo reiti og fá niðurstöðu samlagningarinnar í reitinn sem unnið er með. Ekki er víst að allir kannist við að bæta texta inn á milli talnanna eða „leggja saman“ reiti sem innihalda texta. Continue reading »

Jun 012011
 

Þegar fylla á í töflur með t.d. formúlum, er lítið mál að draga selluna niður (eða til hliðar, ef það á við), til að fjölfalda innihald hennar. Það er gert með því að smella á litla svarta punktinn niðri í hægra horni valdrar sellu, halda hnappinum niðri og draga selluna í þá átt sem við á (sjá mynd).
Continue reading »