Jun 012011
 

Þegar fylla á í töflur með t.d. formúlum, er lítið mál að draga selluna niður (eða til hliðar, ef það á við), til að fjölfalda innihald hennar. Það er gert með því að smella á litla svarta punktinn niðri í hægra horni valdrar sellu, halda hnappinum niðri og draga selluna í þá átt sem við á (sjá mynd).
Continue reading »

May 192011
 

Það getur verið pirrandi að handskrá inn gögn, sérstaklega þegar aðeins þarf að skrá gögn í aðra hverja sellu.

Segjum sem svo að þú sért með lista þar sem nöfn koma fram með óreglulegum hætti og bil þar á milli, þegar umrætt nafn á að vera í öllum auðum sellum, eins og sjá má á sjámyndinni að neðan:
Continue reading »