Það er nokkuð algengt aðgerð hjá Excel fíklum að vilja fjarlægja endurtekningar í gagnagrunnum. Fyrir daga Excel 2007 var þetta nokkuð snúið að framkvæma en þó ekki ómögulegt.
Continue reading »
Þegar kemur að miklu magni gagna er oft erfitt að feta sig. Þessir ungu séntílmenni hafa lausn á því:
Continue reading »
Hér eru helstu flýtihnapparnir sem ég nota dags daglega. Listinn er aðeins brotabrot af þeim flýtihnöppum sem eru að finna í Excel eða mögulegt er að bæta við með hjálp VBA.
Continue reading »
Til eru ógrynni af fallegum íslenskum nöfnum og möguleikar fyrir samsetningu þeirra eru nánast óendanlegir. Það getur því reynst erfitt fyrir foreldra nýfæddra barna að velja nöfn.
Þar kemur eftirfarandi Excel skjal til hjálpar. Skjalið velur nafn fyrir barnið með lítilli fyrirhöfn, hvort sem um er að ræða stelpu eða strák, eitt, tvö eða jafnvel þrjú nöfn í einu.
Það eru margar leiðir til að reikna meðaltal, fjölda og heildarsummu gagnagrunna út frá fyrir fram ákveðinni skorðu.
Continue reading »
Skjalið er hér að neðan og virkar aðeins fyrir Excel 2007 og nýrra (vegna ifferror fallsins sem notað er, sjá hér).
Pepsi deildin i knattspyrnu 2011
Lítið mál er að setja saman sérunnið skjal fyrir aðrar deildir, sé óskað eftir því. Hafið samband við excel@excel.is ef áhugi er fyrir hendi.
Ein ánægjulegasta viðbótin í Excel 2007 var, að mínu mati, fallið IFERROR. Með því er hægt að skipta út öllum villuboðum fyrir texta, eyðu eða nánast hvað sem hugurinn girnist.
Fyrir tíma Excel 2007 þurftu notendur að notast við krókaleið að því að skipta út villuboðum með tveimur samsettum föllum: IF og ISERROR.
Hér er fyrsti gestapistill síðunnar. Hann er frá Styrmi Frey Gunnarssyni, bróðir mínum og sérfræðingi við Ekspres Bankann í Danmörku. Hægt er að ná í hann í netfanginu styrmirg@hotmail.com.
Meðfylgjandi skjal er viðbót við Excel (addin). Continue reading »
Hér á eftir verður farið stuttlega yfir það hvernig á að setja inn Excel viðbót. Continue reading »