Á Facebook síðu Excel.is barst fyrirspurn um einfalt skjal sem hjálpar til við að skipuleggja sumarleyfi starfsmanna. Hér er að neðan er það.
Hér eru tvö skjöl sem geta hjálpað til við að fylgjast með úrvalsdeildum karla og kvenna í fótbolta sumarið 2015. Einnig er hægt að nota skjölin til að spá til um framtíðarúrslit.
Skjalið reiknar útborguð laun út frá gefinni launaupphæð (bláu reitirnir). Continue reading »
Mér hefur oft þótt erfitt að skoða tölfræði NBA leikmanna almennilega á skýran og skilmerkilegan hátt. Svo ég útbjó Excel skjal sem heldur utan um þá tölfræði sem ég fylgist með.
Það hefur verið eitthvað um að aðilar hafi haft samband við síðuna í leit að tímaskráningarskjali. Continue reading »
Attached is a excel bond price calculator that discounts the expected cash flow of a selected type of bond. Continue reading »
Meðal þess sem hægt er að gera í Excel er dagatal fyrir valið ár.
Sértu þreytt(ur) á að fara inn á íslenskar bankasíður til að finna upplýsingar um gengi geturðu útbúið slíkt skjal í Excel.
Einhverjir hafa verið að leita á síðunni eftir skjölum þar sem afsláttur er reiknaður af fjárhæð.
Með þessari færslu fylgir skjal (eða grunnur að skjali) sem útbúið var fyrir einyrkja sem vildi halda utan um einfaldan rekstur, þ.e. bóka tekjur/gjöld, skila virðisaukaskatti og stilla því upp í ársreikning. Continue reading »