okt. 102013
 

Síðunni barst fyrirspurn þess efnis hvort að Excel.is gæti aðstoðað við að bera saman þá lánamöguleika sem stóðu viðkomandi til boða við fjármögnun á húsnæði með tilliti til þess sem þyrfti að greiða af láninu. Annars vegar stóð til boða verðtryggt lán á föstum vöxtum og hins vegar óverðtryggt lán á föstum vöxtum.  Halda áfram að lesa »

okt. 082013
 

Þegar verið er að vinna með lista af gögnum er hægt gera ýmislegt til þess að raða gögnunum. Hægt er að nota Data-Sort valmöguleikann, Data-filter valmöguleikann eða VBA fyrir þá sem eru lengra komnir. Ætlunin er að fara yfir einfalda aðferð til þess að raða lista eftir stærð tölulegra gilda. Halda áfram að lesa »

ág. 262013
 

Fyrir tæpum tveimur árum deildum við hér skjali sem hermir (simulates) allar umferðir í öllum deildum enska boltans á tímabilinu 2011-2012.

Nú höfum við farið yfir skjalið og lagfært nokkrar smávægilegar villur, bætt það lítillega, en fyrst og fremst uppfært það fyrir tímabilið 2013-2014.
Halda áfram að lesa »