Mar 182024
 

Hér neðar er að finna excel skjal sem er með einfaldri rekstraráætlun fyrir kaup á fasteign.

Skjalið er í grunninn að stilla upp rekstri eignar út frá gefnum forsendum um kaup – og leiguverð fasteignarinnar ásamt áætluðum rekstrarkostnaði. Skjalið er eingöngu til vangaveltna um möguleg kaup, ekki byggja ákvörðunartöku á þessu skjali eða útreikningum sem þar er að finna.

Hér neðar er skjalið að finna aflæst, gegn gjaldi, fyrir þá sem vilja leika sér með skjalið eða breyta/bæta.