Mar 132024
 

Lánareiknir á excel getur nýst vel og hefur verið vel sóttur hjá okkur.

Eftirfarandi lánareiknir er uppfærsla á fyrri lánareikni og býður uppá að stilla upp greiðslum eftir fjórum aðferðum.

Hægt er að stilla upp greiðsluflæðinu m.v. jafnar greiðslur (annuitet), jafnar afborganir, vaxtagreiðslum + höfuðstól í lokin og svo á eingreiðslumáta (kúlulán).

Fyrir þá sem vilja styrkja síðuna og skoða formúlur eða leika sér með skjalið, er hægt að hlaða skjalinu gegn gjaldi hér neðar.