Flestir sem vinna með mikið af gögnum kannast við það vandamál að taflan snýr vitlaust, þeas að hún sé lóðrétt þegar hún á að vera lárétt eða öfugt.
Það er lítið mál að laga það. Að neðan eru þrjár aðferðir.
Flestir sem vinna með mikið af gögnum kannast við það vandamál að taflan snýr vitlaust, þeas að hún sé lóðrétt þegar hún á að vera lárétt eða öfugt.
Það er lítið mál að laga það. Að neðan eru þrjár aðferðir.
Það getur verið pirrandi að bæta við gögnum í töflu og þurfa í kjölfarið að uppfæra hvert graf, sem tjáir töfluna. Hljómar eins og tvöföld vinna.
En þetta þarf ekki að vera þannig. Það er flóknara en það hljómar að láta graf uppfærast sjálfkrafa, en það er hægt, eins og flest allt, í Excel. Hér að neðan eru leiðbeiningar og sýniskjal.
Continue reading »
Það er nokkuð algengt aðgerð hjá Excel fíklum að vilja fjarlægja endurtekningar í gagnagrunnum. Fyrir daga Excel 2007 var þetta nokkuð snúið að framkvæma en þó ekki ómögulegt.
Continue reading »
Það eru margar leiðir til að reikna meðaltal, fjölda og heildarsummu gagnagrunna út frá fyrir fram ákveðinni skorðu.
Continue reading »
Ein ánægjulegasta viðbótin í Excel 2007 var, að mínu mati, fallið IFERROR. Með því er hægt að skipta út öllum villuboðum fyrir texta, eyðu eða nánast hvað sem hugurinn girnist.
Fyrir tíma Excel 2007 þurftu notendur að notast við krókaleið að því að skipta út villuboðum með tveimur samsettum föllum: IF og ISERROR.
Hér er fyrsti gestapistill síðunnar. Hann er frá Styrmi Frey Gunnarssyni, bróðir mínum og sérfræðingi við Ekspres Bankann í Danmörku. Hægt er að ná í hann í netfanginu styrmirg@hotmail.com.
If fallið er mun einfaldara en almennt er talið. Það virkar svona:
=IF([Ef þetta];[þá þetta];[annars þetta])
Semíkomman skilur að skipanir.
Dæmi:
=IF(A1=10;”A1 er tíu!”;”A1 er ekki tíu!”)
Þetta gefur okkur að ef í cellu A1 er talan 10 þá muni standa “A1 er tíu!“, annars “A1 er ekki tíu!“.
Continue reading »
Nokkur orð um hvernig hægt er að bæta við línu neðst í fyrirfram ákveðna stærð af innsláttartöflu með VBA. Continue reading »
Að bæta við drop down menu (fellilisti) í Excel skjöl er einfaldara en fólk heldur. Hér eru leiðbeiningar fyrir þeirri smekklegu viðbót í nokkrum auðveldum skrefum, auk sýniskjals sem inniheldur einn slíkan menu. Continue reading »