Það er fátt sem ekki er hægt að gera í Excel. Í skjalinu sem fylgir færslunni er smá leikur gerður úr ensku deildunum í fótbolta.
Continue reading »
Skilyrt sniðmát (conditional formatting) er frábær leið til að láta Excel skjalið upplýsa ákveðin gildi. Þannig er t.d. hægt að láta allt stærra en 50 í lista af tölum vera blátt á litinn, svo auðveldera er að finna.
Það er þó aðeins brotabrot af öllum þeim möguleikum sem þetta tól opnar. Eitt þeirra er að lýsa upp heila röð af gildum, út frá t.d. nafni.
Það hafði kennari samband við síðuna og bað um einfalt skjal til þess að reikna út einkunnir nemenda. Continue reading »
Þegar nöfn vinnsluskjala breytast reglulega og eru t.d. vistuð eftir þeirri dagsetningu sem við á, getur verið gott að láta Excel skrá nafn skjalsins sjálfkrafa í viðkomandi skjal.
Þetta er hægt með smá klækjum.
Flestir sem vinna með mikið af gögnum kannast við það vandamál að taflan snýr vitlaust, þeas að hún sé lóðrétt þegar hún á að vera lárétt eða öfugt.
Það er lítið mál að laga það. Að neðan eru þrjár aðferðir.
Skuldabréfareiknir með núvirðingu. Continue reading »
Við höldum í þá hefð að útbúa innsláttarskjöl fyrir fót- og körfuboltann hérlendis. Að þessu sinni eru það Iceland Express deildirnar í körfubolta (karla og kvenna). Deildirnar tvær byrja eftir rétt tæplega mánuð.
Ekkert er ómögulegt í Excel. Það er m.a. hægt að gera litla leiki í því.
Continue reading »
Í þessu einfalda skjali er hægt að slá inn úrslit leikja og tafla yfir ensku úrvalsdeildina uppfærist jafn óðum.
Excel getur og hefur bætt heiminn frá tilurð (tilurð Excel þ.e.). Meðal annars geta töfrar þess losað okkur við þá leiðindatilfinningu sem fylgir þvi að vera valinn síðastur í lið í hópíþrótt. Continue reading »