Sep 132011
 

Við höldum í þá hefð að útbúa innsláttarskjöl fyrir fót- og körfuboltann hérlendis. Að þessu sinni eru það Iceland Express deildirnar í körfubolta (karla og kvenna). Deildirnar tvær byrja eftir rétt tæplega mánuð.

Í skjölunum þarf bara að skrá inn úrslit (eða spá leikja, sértu í þeim bransa) og taflan uppfærist jafn óðum.

 

 

Eins og áður þá biðjum við notendur um að láta vita ef eitthvað má betur fara í skjölunum.

 Leave a Reply

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>

(krafist)

(krafist)

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.