Aug 092011
 

Excel getur og hefur bætt heiminn frá tilurð (tilurð Excel þ.e.). Meðal annars geta töfrar þess losað okkur við þá leiðindatilfinningu sem fylgir þvi að vera valinn síðastur í lið í hópíþrótt.

Góðkunningi síðunnar, Sigmar Stefánsson, vildi losna við þessa leiðindatilfinningu (og fær í staðinn að villuprófa). Í neðangreint skjal er hægt að setja inn nafnalista og svo sér skjalið um að skipta nafnalistanum í þann fjölda liða sem valinn er.

Stimpla gildi í bláa reiti.

Uppfært: Beðið var um breytingu á skjalinu þannig að hægt væri að skipta í lið með styrkleikaflokkun.

Sjáum hvort að þetta gangi.

Hér er skipta í lið skjalið (ranked/styrkleikaflokkun) aflæst fyrir þá sem hafa áhuga á því.

  2 Responses to “Excel til að skipta handahófskennt í lið”

  1. Þetta er flott skjal en ég er með spurningu. Er ekki hægt að bæta við og raða í styrkleikarflokka? Sem dæmi ef að það eru 2 styrkleikarflokkar þá velur Excel handahófskennt jafn marga úr 1. og 2. styrkleikarflokki.

    Þetta er mjög sniðugt ef á að skipta í sanngjörn lið handahófskennt.

  2. Sæll,

    Þetta er góð hugmynd, skoða málið um helgina.

    kv.

 Leave a Reply

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>

(krafist)

(krafist)

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.