Enginn hefur ennþá haft samband og spurt hvernig hægt sé að breyta tölustöfum í ritað, tælenskt mál yfir Baht (mynt Tælendinga) í Excel með einhverju móti. Ég ætla samt að svara þessari spurningu hér, áður en e-mailin hrannast inn.
Continue reading »
Möguleikarnir í Excel eru nánast óendanlegir. Nýlega lærði ég nýja flýtileið til að fylla inn í margar sellur í einu.
Continue reading »
Í vinnu minni færi ég mikið af gögnum á milli skjala og vil yfirleitt ekki halda sniðmátinu á þeim. Ég notast því við Paste Special → Values, til að setja gögnin inn án sniðmátsins.
En í Excel 2007 og eldri útgáfum er þetta seinlegt. Þú þarft að hægrismella á selluna, velja Paste Special, svo velja Values og að lokum ok (eða alt→h→v→s→v→enter). Þegar þetta er gert mörg hundruð sinnum á dag, getur þetta verið tímafrekt.
Það er því tilvalið að forrita flýtihnapp fyrir þessa aðgerð, sem myndi þá virka eins og flýtihnappurinn CTRL+V (Paste: Að setja inn gögn með sniðmáti).
Continue reading »
Möguleikarnir með Excel eru óendanlegir. Meðal þeirra skjala sem hægt er að gera og uppfæra í Excel eru æfingaáætlanir fyrir ræktina. Neðst í færslunni má finna eitt slíkt skjal.
Continue reading »
Excel á það til að lesa hugsanir notenda sinna. Í gær las Excel hugsanir mínar þegar ég reyndi að hætta í vinnunni, ekki í fyrsta skipti og líklega ekki í það síðasta.
Continue reading »
Það er nokkuð algengt aðgerð hjá Excel fíklum að vilja fjarlægja endurtekningar í gagnagrunnum. Fyrir daga Excel 2007 var þetta nokkuð snúið að framkvæma en þó ekki ómögulegt.
Continue reading »
Þegar kemur að miklu magni gagna er oft erfitt að feta sig. Þessir ungu séntílmenni hafa lausn á því:
Continue reading »
Hér eru helstu flýtihnapparnir sem ég nota dags daglega. Listinn er aðeins brotabrot af þeim flýtihnöppum sem eru að finna í Excel eða mögulegt er að bæta við með hjálp VBA.
Continue reading »
Til eru ógrynni af fallegum íslenskum nöfnum og möguleikar fyrir samsetningu þeirra eru nánast óendanlegir. Það getur því reynst erfitt fyrir foreldra nýfæddra barna að velja nöfn.
Þar kemur eftirfarandi Excel skjal til hjálpar. Skjalið velur nafn fyrir barnið með lítilli fyrirhöfn, hvort sem um er að ræða stelpu eða strák, eitt, tvö eða jafnvel þrjú nöfn í einu.
Það eru margar leiðir til að reikna meðaltal, fjölda og heildarsummu gagnagrunna út frá fyrir fram ákveðinni skorðu.
Continue reading »