Davíð Jens

okt 102013
 

Síðunni barst fyrirspurn þess efnis hvort að Excel.is gæti aðstoðað við að bera saman þá lánamöguleika sem stóðu viðkomandi til boða við fjármögnun á húsnæði með tilliti til þess sem þyrfti að greiða af láninu. Annars vegar stóð til boða verðtryggt lán á föstum vöxtum og hins vegar óverðtryggt lán á föstum vöxtum.  Continue reading »

apr 182013
 

Nú fer úrslitakeppni NBA deildarinnar senn að hefjast. Meðfylgjandi er skjal þar sem hægt er að spá fyrir um viðureignir og væntanlega NBA meistara.

[wpdm_file id=70]

Vinna þarf fjóra leiki í hverri viðureign og eru tölustafir færðir í bláu reiti þar sem núllin eru fyrir. Hægt er að gera úr þessu leik og er tillaga að stigagjöf sett fram undir spárammanum.

Athugasemd fyrir Reykjavík Rumble: Einn trukkur undir eins og í fyrra og senda spánna á mig.