Létt spáskjal fyrir Evrópumótið 2012 sem hefst nú í sumar. Skjalið er útbúið fyrir vinnustaðaleik með það í huga að aðilar hafa mismikla þolinmæði til að liggja yfir hugsanlegum úrslitum.
Meðfylgjandi skjal getur nýst við að leggja upp tekjur og gjöld ársins fyrir heimilið.
Það hafði kennari samband við síðuna og bað um einfalt skjal til þess að reikna út einkunnir nemenda. Continue reading »
Síðunni barst fyrirspurn þess efnis að setja saman súlurit þar sem skiptar og óskiptar súlur sitja saman í hóp. Continue reading »
Skuldabréfareiknir með núvirðingu. Continue reading »
Excel getur og hefur bætt heiminn frá tilurð (tilurð Excel þ.e.). Meðal annars geta töfrar þess losað okkur við þá leiðindatilfinningu sem fylgir þvi að vera valinn síðastur í lið í hópíþrótt. Continue reading »
Klassískt skjal. Skjalið inniheldur tvo teninga sem hægt er að “kasta”. Continue reading »
Stutt og létt form sem kastað var upp til útprentunar á ísskápinn. Continue reading »
Goal Seek (kann ekki gott íslenskt orð) er öflugt tæki sem er notað með tölulegum útreikningum í Excel. Aðgerðin virkar í grunninn þannig að viðkomandi óskar eftir því að tölulegt ferli í reitaumhverfi skili einhverri niðurstöðu með því að breyta sérstökum reit. Continue reading »
Líklega er óhætt að segja að Excel er tölulegt forrit að upplagi, þ.e. mikill hluti af Excel vinnu fer í það að vinna með tölur og tölulegar niðurstöður í því töfraumhverfi sem Excel er. Flestir kannast við aðgerðir eins og að leggja saman tvo reiti og fá niðurstöðu samlagningarinnar í reitinn sem unnið er með. Ekki er víst að allir kannist við að bæta texta inn á milli talnanna eða „leggja saman“ reiti sem innihalda texta. Continue reading »