jún 012015
 
Orlofsskjal

Skjámynd úr skjali dagsins.

Á Facebook síðu Excel.is barst fyrirspurn um einfalt skjal sem hjálpar til við að skipuleggja sumarleyfi starfsmanna. Hér er að neðan er það.

Í skjalinu þarf aðeins að velja ár í reit A1 og dagsetningar breytast í kjölfarið (1. maí – 15. september). Þá er bara að fylla inn nafnalista og þann dagafjölda sem viðkomandi á inni í „Réttindi“ dálkinum.

Að því loknu er „x“ eða hvað sem er slegið inn undir þær dagsetningar sem viðkomandi ætlar sér að vera í fríi og dagarnir teljast sjálfkrafa.

 

Viðbót: Að beiðni lesanda er hér sama skjal fyrir allt árið:

 

Viðbót: Að beiðni lesanda er hér sama skjal, þar sem hægt er að bæta við auka frídögum.

 

Viðbót: Að beiðni lesanda er hér sama skjal, nema fyrir vetrarorlof (1. okt. – 1. maí):

 

Viðbót: Að beiðni lesanda er hér viðveruskjal fyrir allt árið (1.maí-30.apríl), þar sem hægt er að skrá frí á orlofi, veikindi, veikindi barna, jarðarfarir og launalaust frí. Hver liður er svo talinn sérstaklega í þar til gerðum reit.

  5 Responses to “Orlofsskjal”

 1. Thumb up 0 Thumb down 0

  Eigið þið svona skjal fyrir allt árið, frídagar en ekki endilega orlofdagar.

 2. Thumb up 0 Thumb down 0

  eigið þið svona skjal sem gæti verið á vetrarfrístímabili frá 1 október til 1 maí kv

  • Thumb up 0 Thumb down 0

   Sæl Hallveig

   Færslan hefur verið uppfærð og inniheldur nú sérstakt skjal sem hjálpar til við vetrarorlofið.

   Kv.
   Finnur
   http://www.excel.is

   • Thumb up 0 Thumb down 0

    takk kærlega fyrir þetta ég gæti svo vel notað slíkt skjal en ég þarf að setja tölur inn í stað lits vegna þess að vaktir eru mislangar og starfsfólk á vetrarfrí talið í klst þannig að það væri gott ef samtalan væri svo í klst ef það er hægt kv Hallveig

 Leave a Reply

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>

(krafist)

(krafist)

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.