Hér er einfalt skjal sem heldur utan um spákeppni fyrir allt að 30 manns fyrir EM í fótbolta 2024, þar sem spáð er fyrir úrslit hvers leiks. Hægt er að stilla hversu mörg stig fást fyrir rétta markatölu, rétt úrslit, ranga spá og réttan sigurvegara móts.
Hér er einfalt skjal sem heldur utan um spákeppni fyrir allt að 30 manns fyrir HM 2022, þar sem spáð er fyrir úrslit hvers leiks. Hægt er að stilla hversu mörg stig fást fyrir rétta markatölu, rétt úrslit, ranga spá og réttan sigurvegara móts.
Continue reading »Í skjalinu að neðan er að finna leikjaplan og stöðutöflu fyrir Bestu deild karla og kvenna 2022.
Hér er einfalt skjal sem heldur utan um spákeppni fyrir allt að 30 manns fyrir EM 2020, þar sem spáð er fyrir úrslit hvers leiks. Hægt er að stilla hversu mörg stig fást fyrir rétta markatölu, rétt úrslit og ranga spá.
Continue reading »EM 2020 spákeppni
Einfalt skjal sem heldur utan um spákeppni allt að 30 manns fyrir EM 2020, þar sem spáð er fyrir úrslit hvers leiks. Hægt er að stilla hversu mörg stig fást fyrir rétta markatölu, rétt úrslit og ranga spá.
Tafla uppfærist svo með þátttakendum, raðað eftir stigahæstu til stigalægstu.
Í skjalinu að neðan er að finna leikjaplan og stöðutöflu fyrir Pepsi Max deild karla og kvenna 2021.
Skjalið er einfalt. Hægt er að velja lið til að leggja áherslu á í þar til gerðum fellilista. Þegar úrslit eru slegin inn uppfærist stöðutaflan.
Pepsi Max deildir karla og kvenna 2021
Heimild: Leikjaplön voru fengin af ksi.is.
Hér eru tvö skjöl sem geta hjálpað til við að fylgjast með úrvalsdeildum karla og kvenna í fótbolta sumarið 2015. Einnig er hægt að nota skjölin til að spá til um framtíðarúrslit.
Fyrir tæpum tveimur árum deildum við hér skjali sem hermir (simulates) allar umferðir í öllum deildum enska boltans á tímabilinu 2011-2012.
Nú höfum við farið yfir skjalið og lagfært nokkrar smávægilegar villur, bætt það lítillega, en fyrst og fremst uppfært það fyrir tímabilið 2013-2014.
Continue reading »
Það er fátt sem ekki er hægt að gera í Excel. Í skjalinu sem fylgir færslunni er smá leikur gerður úr ensku deildunum í fótbolta.
Continue reading »
Ekkert er ómögulegt í Excel. Það er m.a. hægt að gera litla leiki í því.
Continue reading »