Fyrir nokkru var leitað til okkar með að reikna tíma í dagvinnu og yfirvinnu út frá innstimplaðari klukku.
Eftirfarandi skjal kom út úr þeirri vinnu.
Fyrir nokkru var leitað til okkar með að reikna tíma í dagvinnu og yfirvinnu út frá innstimplaðari klukku.
Eftirfarandi skjal kom út úr þeirri vinnu.
Síðunni barst erindi frá góðvini síðunnar varðandi tíma- og efnisskráningar verktaka / einyrkja.
Ætlunin var að einfalda viðkomandi lífið með halda dagbók yfir tíma og efni sem fara í verkefni og síðan útbúa sjálfkrafa samantekt, eftir viðskiptavinum, til að gera mánaðarreikninga eftir.
Eftirfarandi skjal var útbúið af því tilefni.
Árlegt skjal, unnið úr þessari tilkynningu. Þetta skjal gæti hentað sem grunnur fyrir aðila sem vilja aðlaga hlutina að sér og sínum.
Hér er einfalt skjal sem heldur utan um spákeppni fyrir allt að 30 manns fyrir EM í handbolta karla 2024, þar sem spáð er fyrir úrslit hvers leiks og sigurvegara móts. Hægt er að stilla hversu mörg stig fást fyrir rétta markatölu, rétt úrslit, ranga spá og sigurvegara móts.
Continue reading »
Hér er einfalt skjal sem heldur utan um spákeppni fyrir allt að 30 manns fyrir HM í handbolta kvenna 2023, þar sem spáð er fyrir úrslit hvers leiks og sigurvegara móts. Hægt er að stilla hversu mörg stig fást fyrir rétta markatölu, rétt úrslit, ranga spá og sigurvegara móts.
Continue reading »
Hér er einfalt skjal sem heldur utan um orlof allt að 100 starfsmanna á árinu 2023.
Continue reading »
Árlegt skjal, unnið uppúr þessari tilkynningu.
Hér er einfalt skjal sem heldur utan um spákeppni fyrir allt að 30 manns fyrir HM í handbolta 2023, þar sem spáð er fyrir úrslit hvers leiks og sigurvegara móts. Hægt er að stilla hversu mörg stig fást fyrir rétta markatölu, rétt úrslit, ranga spá og sigurvegara móts.
Tafla uppfærist svo með þátttakendum, raðað eftir stigahæstu til stigalægstu.
Skjalið er þannig útbúið að hægt er að deila því í Excel online/Teams umhverfi svo fleiri en einn geti unnið í því samtímis.
Viðbót: Að neðan er ný útgáfa þar sem hægt er að fá stig fyrir rétt úrslit og rétta markatölu annars liðs.
Viðbót 2: Villa var í skjölunum að ofan sem olli því að stig reiknuðust ekki eftir reit 54. Sú villa hefur verið lagfærð í hlekkjum að ofan og leiðbeiningar til að laga hana er í athugasemd að neðan.
Hér er einfalt skjal sem heldur utan um spákeppni fyrir allt að 30 manns fyrir HM 2022, þar sem spáð er fyrir úrslit hvers leiks. Hægt er að stilla hversu mörg stig fást fyrir rétta markatölu, rétt úrslit, ranga spá og réttan sigurvegara móts.
Continue reading »Í skjalinu að neðan er að finna leikjaplan og stöðutöflu fyrir Bestu deild karla og kvenna 2022.