Með útgáfu Excel 2007 breyttist viðmótið gagnvart notanda talsvert þegar valmyndasúpan var útfærð með flipum og úr varð valmyndaflipaviðmót (e. ribbon). Continue reading »
Gagnatöflur (e. Data tables) eru gott tól í Excel þegar vinna þarf með tölulegar niðurstöður í Excel. Töflurnar eru sérstaklega hjálplegar þegar athuga þarf hvaða áhrif breytingar á forsendum útreikninga hafa á niðurstöður, oft kallað næmnigreining forsendna. Continue reading »
Í Excel er lítið mál að setja prentun af stað en að prenta rétta efnið á rétta forminu er kannski ekki eins augljóst. Continue reading »
Flýtivalstikan (e. Quick Access Toolbar / QAT) er tæki sem getur flýtt talsvert fyrir. Continue reading »
Mikið rétt. Það gerist ekki mikið íslenskara en að vera sjóari að vestan en einn slíkur hafði samband við síðuna. Continue reading »
Meðfylgjandi skjal er viðbót við Excel (addin). Continue reading »
Hér á eftir verður farið stuttlega yfir það hvernig á að setja inn Excel viðbót. Continue reading »
Þessi reiknir var útbúinn fyrir 4 ára gutta sem hefur gaman af tölum. Einungis unnið með tölur frá einum og uppí fimm.
Aefingareiknir
Ef Internet Explorer er notaður þá þarf að vista skjalið niður á tölvuna en ekki opna það beint svo allt virki sem skyldi.
Nokkur orð um hvernig hægt er að bæta við línu neðst í fyrirfram ákveðna stærð af innsláttartöflu með VBA. Continue reading »
Annað skjal sem er á mörkunum á að teljast nytsamlegt. Þó eru eflaust einhverjir áhugamenn sem gætu séð sér not í því að kíkja á skjalið. Continue reading »