Apr 252011
 

Hér á eftir verður farið stuttlega yfir það hvernig á að setja inn Excel viðbót.

Þessi vísir er unninn í Excel 2007

1. Fyrst er smellt á office takkann.

Mynd 1

2. Smellt á Excel options (í Excel 2003 er leiðin tools – addins).

Mynd 2

3. “Add-ins” valið í vinstri valmynd.

Mynd 3

4. Þá er birtist listi yfir þau addin sem eru virk og óvirk. Sé ætlunin að bæta við addin þá er “Go” takkinn valinn.

Mynd 4

5. Þá kemur upp listi yfir þau addin sem haka má við til þess að bæta inn í virknisvið Excel. Sé ætlunin að bæta inn viðbót sem ekki er sjálfgefin af hálfu Excel er smellt á “Browse” og viðbótin þá leituð uppi og valin.

Mynd 5

6. Ef velja á sjálfgefna viðbót þá er einfaldlega hakað við viðbótina og smellt á OK.

Það fer eftir því hvernig Office pakkinn er settur upp á viðkomandi vél en stundum þegar sjálfgefnum viðbótum í Excel er bætt við biður tölvan um uppsetningardisk/slóð. Þá getur verið ágætt að hafa það á takteinum. Man reyndar ekki eftir því að hafa lent í því oft í nýrri útgáfum af Office en lenti reglulega í því þegar Office 2003 var um að ræða.

 Leave a Reply

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>

(krafist)

(krafist)

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.