Vlookup og Hlookup föllin eru notuð til að fletta upp gildum í töflum, út frá ákveðnum forsendum. Í þessari færslu verður reynt að útskýra þessi föll og sýnd dæmi um notkun á þeim.
Continue reading »
Vlookup/Hlookup dæmi
Sjá færslu: excel.is/2018/02/vlookup/
Með þessari færslu fylgir skjal (eða grunnur að skjali) sem útbúið var fyrir einyrkja sem vildi halda utan um einfaldan rekstur, þ.e. bóka tekjur/gjöld, skila virðisaukaskatti og stilla því upp í ársreikning. Continue reading »
Þegar verið er að vinna með lista af gögnum er hægt gera ýmislegt til þess að raða gögnunum. Hægt er að nota Data-Sort valmöguleikann, Data-filter valmöguleikann eða VBA fyrir þá sem eru lengra komnir. Ætlunin er að fara yfir einfalda aðferð til þess að raða lista eftir stærð tölulegra gilda. Continue reading »
Létt spáskjal fyrir Evrópumótið 2012 sem hefst nú í sumar. Skjalið er útbúið fyrir vinnustaðaleik með það í huga að aðilar hafa mismikla þolinmæði til að liggja yfir hugsanlegum úrslitum.
Excel getur og hefur bætt heiminn frá tilurð (tilurð Excel þ.e.). Meðal annars geta töfrar þess losað okkur við þá leiðindatilfinningu sem fylgir þvi að vera valinn síðastur í lið í hópíþrótt. Continue reading »
Það hafa líklega allir séð hina svokölluðu Töfrakúlu númer 8 (Ens.: Magic 8-ball) í kvikmyndum og þáttum, þar sem kúla er spurð ráða í formi já eða nei spurningar og hún svarar eftir að hafa verið hrist.
Continue reading »