Árlegt. Skjalið reiknar útborguð laun út frá gefinni launaupphæð (bláu reitirnir).
Lesa meiraVlookup og Hlookup föllin eru notuð til að fletta upp gildum í töflum, út frá ákveðnum forsendum. Í þessari færslu verður reynt að útskýra þessi föll og sýnd dæmi um notkun á þeim.
Continue reading »
Árlegt, lítið um breytingar þetta árið.
Skjalið reiknar útborguð laun út frá gefinni launaupphæð (bláu reitirnir).
Þegar unnið er með töflur eða gagnasett er gott að geta séð heiti hvers hluta töflunnar, sama hversu langt er flett niður eða til hliðar. Ein besta leiðin til þess er að nota fídusinn Freeze Panes.
Við höfum fengið nokkrar fyrirspurnir um skjal sem heldur utan um vaktavinnutíma og útreikning á álagi. Hér er komin einföld útgáfa af þannig skjali.
Í öðrum fréttum: Facebook síða Excel.is náði nýlega 1.000 viðlíkenda markinu. Við þökkum hlýjar móttökur.
Meira um vaktavinnuskjalið hér að neðan.
Skjalið reiknar útborguð laun út frá gefinni launaupphæð (bláu reitirnir).
Unnið uppúr þessari fréttatilkynningu.
Á kki.is er hægt að fylgjast með tölfræði Íslenska körfuboltans. Það getur þó reynst tímafrekt að flakka á milli síða. Hér er því Excel skjal sem heldur utan um úrslit, stöðu, tölfræði leikja (box score) og tölfræði allra leikmanna í Dominosdeild kvenna 2016-2017.
Á kki.is er hægt að fylgjast með tölfræði Íslenska körfuboltans. Það getur þó reynst tímafrekt að flakka á milli síða. Hér er því Excel skjal sem heldur utan um úrslit, stöðu, tölfræði leikja (box score) og tölfræði allra leikmanna í Dominosdeild karla 2016-2017.
Replace() fallið er notað til þess að skipta út hluta af texta í reit. Continue reading »
Það er vinsælt í Excel skjölum með háum tölum að birta þær í þúsundum, milljónum eða jafnvel stærri einingum. Þannig væru til dæmis 100 milljónir skráðar sem 100 í töflum eða gröfum til að spara pláss og minnka flækjustig skjalsins.
Vanalega er deilt með þeirri einingu sem viðkomandi vill hafa töluna í, t.d. að deila með milljón til að fá út 100 í dæminu fyrir ofan. Önnur leið og betri er að breyta sniðmáti tölunnar.