Apr 172011
 

Dæmi um reikni. Tengist grein þó ekki með beinum hætti.

Af lagernum.

Einfaldur Excel lánareiknir þar sem hægt er að skoða greiðsluflæði miðað við jafnar afborganir eða jafnar greiðslur (annuitet). Afborgunum, vöxtum og höfuðstól er stillt upp yfir tímabil á grafi.

Nytsamlegur að því leyti að hægt er að lengja tímabilið á milli greiðslna, sem flestir bankaheimasíðureiknar leyfa ekki. Bláu reitirnir eru til að slá gildi í.

Fyrir þá sem vilja styrkja síðuna þá er hægt að nálgast skjalið aflæst hér fyrir neðan – ef viðkomandi hefur áhuga á að skoða formúlur oþh.