Stutt og létt form sem kastað var upp til útprentunar á ísskápinn. Continue reading »
Með nýja þrepa-skattkerfinu getur verið erfitt að reikna út greiddan skatt í hverju þrepi, heildar skattgreiðslu og raunverulegt skatthlutfall á mismunandi launum. En ekki með Excel.
Continue reading »
Það hafa líklega allir séð hina svokölluðu Töfrakúlu númer 8 (Ens.: Magic 8-ball) í kvikmyndum og þáttum, þar sem kúla er spurð ráða í formi já eða nei spurningar og hún svarar eftir að hafa verið hrist.
Continue reading »
Það getur verið pirrandi að bæta við gögnum í töflu og þurfa í kjölfarið að uppfæra hvert graf, sem tjáir töfluna. Hljómar eins og tvöföld vinna.
En þetta þarf ekki að vera þannig. Það er flóknara en það hljómar að láta graf uppfærast sjálfkrafa, en það er hægt, eins og flest allt, í Excel. Hér að neðan eru leiðbeiningar og sýniskjal.
Continue reading »
Það getur verið erfitt að útbúa ný, frumleg lykilorð þegar gerðir eru reikningar eða lykilorð endurnýjuð. Þá getur verið gott að grípa í skjal sem ég útbjó fyrir vin minn nýlega, sem var að kljást við þá sálarangist sem fylgir lykilorðagerð.
Continue reading »
Mikið rétt. Það gerist ekki mikið íslenskara en að vera sjóari að vestan en einn slíkur hafði samband við síðuna. Continue reading »
Möguleikarnir með Excel eru óendanlegir. Meðal þeirra skjala sem hægt er að gera og uppfæra í Excel eru æfingaáætlanir fyrir ræktina. Neðst í færslunni má finna eitt slíkt skjal.
Continue reading »
Það er nokkuð algengt aðgerð hjá Excel fíklum að vilja fjarlægja endurtekningar í gagnagrunnum. Fyrir daga Excel 2007 var þetta nokkuð snúið að framkvæma en þó ekki ómögulegt.
Continue reading »
Til eru ógrynni af fallegum íslenskum nöfnum og möguleikar fyrir samsetningu þeirra eru nánast óendanlegir. Það getur því reynst erfitt fyrir foreldra nýfæddra barna að velja nöfn.
Þar kemur eftirfarandi Excel skjal til hjálpar. Skjalið velur nafn fyrir barnið með lítilli fyrirhöfn, hvort sem um er að ræða stelpu eða strák, eitt, tvö eða jafnvel þrjú nöfn í einu.
Það eru margar leiðir til að reikna meðaltal, fjölda og heildarsummu gagnagrunna út frá fyrir fram ákveðinni skorðu.
Continue reading »