Nov 292016
 

Á kki.is er hægt að fylgjast með tölfræði Íslenska körfuboltans. Það getur þó reynst tímafrekt að flakka á milli síða. Hér er því Excel skjal sem heldur utan um úrslit, stöðu, tölfræði leikja (box score) og tölfræði allra leikmanna í Dominosdeild kvenna 2016-2017.

Skjalið er á ensku og inniheldur:

  • Úrslit leikja og hlekk á tölfræði viðkomandi leiks (græn ör hægra megin við úrslit).
  • Staða deildar og úrslitakeppni ef hún færi fram á viðkomandi degi.
  • Tölfræði allra leikja tímabilsins.
  • Tölfræði allra leikmanna með valkvæðum skorðum.

Skjalið er uppfært eftir að hverri umferð er lokið.

Síðast uppfært 28.03.17 13:25.
Úrslitum og tölfræði úr 28. umferð bætt við.

 Leave a Reply

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>

(krafist)

(krafist)

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.