Jan 012016
 

Áttu von á barni/gæludýri en vantar nafn? Ertu þreytt(ur) á þínu dæmigerða nafni? Eru opinberar stofnanir ósáttar við nafn sem þú vilt nota? Það er óþarfi að örvænta. Hér er skjal sem hjálpar.

Í nafnavél, útgáfu 2.0 er hægt að velja eitt eða tvö eiginnöfn, eða eitt eiginnafn og eitt sérstakt millinafn á dreng eða stúlku með auðveldum hætti.

Skjalið velur aðeins úr löglegum íslenskum nöfnum sem fengin er af vefsíðunni island.is. Hér eru nokkur dæmi um gullfalleg íslensk nöfn fengin úr skjalinu:

Petrúnella Mábil (tvö eiginnöfn – kvenkyn)
Svörfuður Gustav (tvö eiginnöfn – karlkyn)
Tera Gnurr (eitt eiginnafn og eitt millinafn – kvenkyn)
Jafet Laufland (eitt eiginnafn og eitt millinafn – karlkyn)

Sækið skjalið hér að neðan:

 

 Leave a Reply

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>

(krafist)

(krafist)

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.