Sep 032014
 

Síðustu vikur hafa eftirfarandi breytingar/viðbætur orðið til sem tengjast Excel.is.

  1. Auglýsingar hafa verið settar inn í hliðarramma í tilraunaskyni frá Spoton.is. Þær trufla vonandi ekki lesendur frá innihaldi síðunnar. Við bendum á að ef fyrirtæki eða einstaklingar vilja auglýsa á síðunni geta þeir aðilar haft samband í excel@excel.is.
  2. Excel.is opnaði í vikunni Facebook síðu. Þar vonumst við til að tengjast betur við lesendur síðunnar ásamt því að skrá fljótlegar ábendingar og ráð varðandi Excel notkun. Við reynum að halda okkur við eina stöðuuppfærslu á dag í mesta lagi, til að kæfa ekki lesendur.
  3. Excel.is útbjó nýlega Excel.is app fyrir snjallsíma. Appið hjálpar lesendum að skoða greinar fljótlega og fylgjast með Facebook umræðunni. Einnig er hægt að senda póst til Excel.is með fyrirspurnir í gegnum það. Appið er byggt í gegnum þriðja aðila (como.com), sem ætti að vera öruggt, þó við skiljum mjög vel ef þið viljið sleppa þessu. Appið er ekki mikið fyrir augað.

 Leave a Reply

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>

(krafist)

(krafist)

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.