Flestir sem vinna með mikið af gögnum kannast við það vandamál að taflan snýr vitlaust, þeas að hún sé lóðrétt þegar hún á að vera lárétt eða öfugt.
Það er lítið mál að laga það. Að neðan eru þrjár aðferðir.
Flestir sem vinna með mikið af gögnum kannast við það vandamál að taflan snýr vitlaust, þeas að hún sé lóðrétt þegar hún á að vera lárétt eða öfugt.
Það er lítið mál að laga það. Að neðan eru þrjár aðferðir.
Síðunni barst fyrirspurn þess efnis að setja saman súlurit þar sem skiptar og óskiptar súlur sitja saman í hóp. Continue reading »
Skuldabréfareiknir með núvirðingu. Continue reading »
Við höldum í þá hefð að útbúa innsláttarskjöl fyrir fót- og körfuboltann hérlendis. Að þessu sinni eru það Iceland Express deildirnar í körfubolta (karla og kvenna). Deildirnar tvær byrja eftir rétt tæplega mánuð.
Ekkert er ómögulegt í Excel. Það er m.a. hægt að gera litla leiki í því.
Continue reading »