Það getur verið erfitt að venjast Excel 2007 og 2010 eftir að hafa notað Excel 2003 og eldri útgáfur í mörg ár. Excel 2007 gjörbreytti allri uppsetningu á skipunum og flýtihnöppum. Það er þó hægt að auðvelda sér uppfærsluna með smá viðbót.
Continue reading »
Oftar en einu sinni hef ég lent í vandræðum með að skrifa formúlur í skjöl sem ég fæ send. Þá birtist formúlan yfirleitt óútreiknuð í sellunni, þrátt fyrir að ég ýti á enter. Þetta er í raun ekkert vandamál. Þarfnast bara smá lagfæringar á sniðmáti.
Continue reading »
Eftir að hafa notað samasem merkið (=) í Excel árum saman lærði ég nokkuð nýlega hvernig á að gera „ekki sama og“ í föllum.
Continue reading »
Gagnatöflur (e. Data tables) eru gott tól í Excel þegar vinna þarf með tölulegar niðurstöður í Excel. Töflurnar eru sérstaklega hjálplegar þegar athuga þarf hvaða áhrif breytingar á forsendum útreikninga hafa á niðurstöður, oft kallað næmnigreining forsendna. Continue reading »
Það er fátt leiðinlegra en að hafa skrifað rangt orð í Excel skjal á óteljandi mörgum stöðum. Þá er gott að notast við „Find and replace“ fídusinn í Excel.
Continue reading »
Það getur verið pirrandi að handskrá inn gögn, sérstaklega þegar aðeins þarf að skrá gögn í aðra hverja sellu.
Segjum sem svo að þú sért með lista þar sem nöfn koma fram með óreglulegum hætti og bil þar á milli, þegar umrætt nafn á að vera í öllum auðum sellum, eins og sjá má á sjámyndinni að neðan:
Continue reading »
Nýlega var Excel.is skráð á Íslenska “blogghlutabréfamarkaðinn” á Blogggáttina. Viðbrögðin voru mun betri en við þorðum að vona. Fyrir helgi var síðan í 7. sæti yfir vinsælustu vefritið eins og sjá má á þessu skjáskoti:
Continue reading »
Í Excel er lítið mál að setja prentun af stað en að prenta rétta efnið á rétta forminu er kannski ekki eins augljóst. Continue reading »
Enginn hefur ennþá haft samband og spurt hvernig hægt sé að breyta tölustöfum í ritað, tælenskt mál yfir Baht (mynt Tælendinga) í Excel með einhverju móti. Ég ætla samt að svara þessari spurningu hér, áður en e-mailin hrannast inn.
Continue reading »
Möguleikarnir í Excel eru nánast óendanlegir. Nýlega lærði ég nýja flýtileið til að fylla inn í margar sellur í einu.
Continue reading »