Apr 252011
 

Meðfylgjandi skjal er viðbót við Excel (addin).  

Unnið í Excel 2007.

Viðbótin bætir við flipa í Excel þar sem verkfærin birtast. Verkfærakistan er ansi tómleg eins og er en ætlunin er að bæta í hana eftir því sem hugmyndir kvikna / tillögur berast.

Verkfærakistan býður nú uppá:

  • Að búa til töflu úr fyrirframvöldum reitum. Handhægt og fljótlegt þegar þarf að koma töflum í Excel á lesanlegt form. Excel býður uppá töfluform sjálfgefið en ég kann persónulega betur við möguleikana sem þetta form býður uppá.
  • Að laga tölur til þannig að t.d. talan 1000000 -> 1.000.000.
  • Að afrita eingöngu gildi, paste values.
  • Sníða texta þannig að punktar leiði að línu. Endurskoðendur nota þetta snið mikið í sinni vinnu.

Hægt er að opna viðbótina beint til að skoða virkni en til þess að hún opnist ávallt þegar Excel forritið er opnað þarf að vista hana á hentugan stað og bæta svo við sem viðbót.

Verkfærakistan

Sjá hvernig á að bæta við viðbót (addin).

 Leave a Reply

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>

(krafist)

(krafist)

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.