Apr 242011
 

Áður en leiktímabilið hófst í haust í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta útbjó ég skjal sem hjálpar til við að halda saman úrslitum í deildinni og hafa yfirlit yfir stöðuna. Ég gerðist þó helst til of latur við að uppfæra úrslitin, svo hér er skjalið í sinni upphaflegu mynd.

Ég geri ráð fyrir að uppfæra skjalið fyrir næsta tímabil. Þangað til er hægt að skoða þetta tímabil, leika sér með það eða fylla í með úrslitum og sjá stöðuna í deildinni uppfærast eftir hvern leik.

 Leave a Reply

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>

(krafist)

(krafist)

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.