Jan 262014
 

Hvert er núvirði 100.000 króna frá því í fyrra? Hvers virði eru þúsund krónur í núvirði fyrir tíu árum? Eða fyrir 50 árum? Hér er reiknivél, byggð í Excel, sem hjálpar við þennan útreikning.

Í reiknivélinni eru notast við vísitölu neysluverðs á hagstofa.is (sjá hér) til að reikna verðbólgu á Íslandi frá 1939.

Í því er aðeins hægt að slá inn gildi í ólitaða reiti, þar sem það er læst. Það er þó lítið mál að aflæsa því (Review → unprotect sheet) og sjá útreikninga.

Skjalið er öllum frjálst að sækja án endurgjalds. Eins og í öllu þá geta reynst villur í því. Ekki er mælt með að líf fólks sé byggt á því.

Vinsamlegast látið vita ef eitthvað er óskýrt eða má betur fara í skjalinu með því að rita athugasemdir hér að neðan.

Viðbót: Skjalið var uppfært 28. maí 2017 til að innihalda dagsetningar til og með september 2015 janúar 2016 maí 2017.

 

  7 Responses to “Verðbólgureiknir”

  1. Hreinn og beinn unaður!

  2. […] skv. bókinni “Kirkjueignir á Íslandi 1597-1984)) upp á 11.1 milljarð króna (skv. verðbólgureikni sem byggir á vísitölu neysluverðs frá Hagstofu Íslands).  Ríkið greiddi […]

  3. Skemmtileg síða fyrir menn með excel blæti. Ég tek ofan hatt minn.

  4. Get ég uppfært þetta skjal, Skjalið nær ekki lengra en desember 2013?

  5. Sæll Finnur

    ég er áhugamaður um allts kyns útreikninga og hef sagt lengi að útreikningar varðandi verðbólgu á lán hafa og eru vitlaus reiknað. Langar að senda á þig hugmynd að útreikningu – getur sent mér póst

  6. Vísitala neysluverðs hefur ekkert með núvirði að gera.

    Hér er verið að rugla saman hugtökunum raunvirði og núvirði.

 Leave a Reply

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>

(krafist)

(krafist)

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.