Apr 282011
 

Ein ánægjulegasta viðbótin í Excel 2007 var, að mínu mati, fallið IFERROR. Með því er hægt að skipta út öllum villuboðum fyrir texta, eyðu eða nánast hvað sem hugurinn girnist.

Fyrir tíma Excel 2007 þurftu notendur að notast við krókaleið að því að skipta út villuboðum með tveimur samsettum föllum: IF og ISERROR.

Continue reading »

Apr 252011
 

If fallið er mun einfaldara en almennt er talið. Það virkar svona:
=IF([Ef þetta];[þá þetta];[annars þetta])

Semíkomman skilur að skipanir.

Dæmi:
=IF(A1=10;”A1 er tíu!”;”A1 er ekki tíu!”)

Þetta gefur okkur að ef í cellu A1 er talan 10 þá muni standa “A1 er tíu!“, annars “A1 er ekki tíu!“.
Continue reading »