Í þessu nokkuð einfalda skjali er hægt að halda utan um gagnagrunn yfir matartegundir og innihald þeirra, ásamt því að færa inn daglega neyslu og fá heildarneyslu hvers innsláttar.
Jan 202014
Í þessu nokkuð einfalda skjali er hægt að halda utan um gagnagrunn yfir matartegundir og innihald þeirra, ásamt því að færa inn daglega neyslu og fá heildarneyslu hvers innsláttar.
Hér er fyrsti gestapistill síðunnar. Hann er frá Styrmi Frey Gunnarssyni, bróðir mínum og sérfræðingi við Ekspres Bankann í Danmörku. Hægt er að ná í hann í netfanginu styrmirg@hotmail.com.
Að bæta við drop down menu (fellilisti) í Excel skjöl er einfaldara en fólk heldur. Hér eru leiðbeiningar fyrir þeirri smekklegu viðbót í nokkrum auðveldum skrefum, auk sýniskjals sem inniheldur einn slíkan menu. Continue reading »